Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2020 12:48 Auð skólastofa í háskóla í Róm. Ítölsk yfirvöld stöðvuðu skólahald tímabundið vegna kórónuveirunnar í gær. Lokunin á að standa yfir fram í miðjan mars að minnsta kosti. Vísir/EPA Hátt í þrjú hundruð milljónir nemenda um allan heim komast ekki í skóla næstu vikurnar vegna aðgerða ríkja til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) telur raskanir á menntun barna og ungmenna nú fordæmalausar og að þær geti teflt rétt þeirra til menntunar í tvísýnu. Fyrir aðeins um tveimur vikum var Kína eina landið sem stöðvaði skólahald tímabundið til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Á annan tug ríkja hefur nú fellt niður skólastarf. „Umfangið á heimsvísu og hraði raskana á menntun nú er fordæmalaus og ef hún dregst á langinn gæti það ógnað réttinum til menntunar,“ segir Audrey Azoulay, framkvæmdastjóri UNESCO. Fleiri en 95.000 manns hafa smitast af veirunni og rúmlega 3.200 hafa látist. Ítölsk stjórnvöld lokuðu öllum skólum og háskólum í gær til 15. mars að minnsta kosti. Enn fleiri nemendur gætu orðið fyrir áhrifum ef þau níu ríki sem hafa lokað skólum á tilteknum svæðum ákveða að stöðva skólahald á landsvísu. UNESCO áætlar að um 180 milljónir verði þá tímabundið frá skóla, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Wuhan-veiran Sameinuðu þjóðirnar Ítalía Tengdar fréttir Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4. mars 2020 13:18 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hátt í þrjú hundruð milljónir nemenda um allan heim komast ekki í skóla næstu vikurnar vegna aðgerða ríkja til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) telur raskanir á menntun barna og ungmenna nú fordæmalausar og að þær geti teflt rétt þeirra til menntunar í tvísýnu. Fyrir aðeins um tveimur vikum var Kína eina landið sem stöðvaði skólahald tímabundið til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Á annan tug ríkja hefur nú fellt niður skólastarf. „Umfangið á heimsvísu og hraði raskana á menntun nú er fordæmalaus og ef hún dregst á langinn gæti það ógnað réttinum til menntunar,“ segir Audrey Azoulay, framkvæmdastjóri UNESCO. Fleiri en 95.000 manns hafa smitast af veirunni og rúmlega 3.200 hafa látist. Ítölsk stjórnvöld lokuðu öllum skólum og háskólum í gær til 15. mars að minnsta kosti. Enn fleiri nemendur gætu orðið fyrir áhrifum ef þau níu ríki sem hafa lokað skólum á tilteknum svæðum ákveða að stöðva skólahald á landsvísu. UNESCO áætlar að um 180 milljónir verði þá tímabundið frá skóla, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar.
Wuhan-veiran Sameinuðu þjóðirnar Ítalía Tengdar fréttir Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4. mars 2020 13:18 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4. mars 2020 13:18