Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2020 14:30 Dráttarmaður úr Vík mætti á vettvang og dró bílinn úr gilinu. Þórir Kjartansson Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira