Liverpool vill ekki missa Shaqiri fyrr en næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2020 18:30 Shaqiri fagnar Meistaradeildartitli Liverpool síðasta vor. Vísir/Getty Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, vill ekki missa svissneska landsliðsmanninn Xerdan Shaqiri úr sínum röðum þó svo að hann sé ekki að spila mikið þessa dagana. Liðið hefur fengið fyrirspurnir frá Sevilla á Spáni og Roma á Ítalíu en bæði lið vilja fá hinn smáa en knáa Shaqiri á láni. Þetta skrifar James Pearce, blaðamaður The Athletic, í dag en Pearce skrifar nær eingöngu um Liverpool. Einnig segir hann að enska félagið sé þó tilbúið að selja Shaqiri í sumar fái þeir tilboð upp á 30 milljónir evra. Shaqiri hefur ekki verið inn í myndinni hjá Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í vetur en sá svissneski hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir toppliðið. Þá hefur hann komið fjórum sinnum inn af varamannabekknum. Ýmis meiðsli hafa verið að plaga Shaqiri það sem af er tímabili en Klopp vill þó ekki missa hann strax þar sem það myndi skilja þá Divock Origi og Takumi Minamino eftir sem einu varaskeifurnar í framlínu liðsins. Shaqiri kom til Liverpool sumarið 2018 á litlar 13,75 milljónir punda eftir að þáverandi lið hans Stoke City féll úr ensku úrvalsdeildinni. Það er því ljóst að ef Liverpool tekst að selja hann á 30 milljónir evra (25,5 millj. punda) þá væri um ágætis hagnað að ræða. Xherdan Shaqiri going nowhere during this transfer window. #LFC have turned down loan approaches from Seville and Roma. The Reds would be willing to sell him for 30million Euros this summer.— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, vill ekki missa svissneska landsliðsmanninn Xerdan Shaqiri úr sínum röðum þó svo að hann sé ekki að spila mikið þessa dagana. Liðið hefur fengið fyrirspurnir frá Sevilla á Spáni og Roma á Ítalíu en bæði lið vilja fá hinn smáa en knáa Shaqiri á láni. Þetta skrifar James Pearce, blaðamaður The Athletic, í dag en Pearce skrifar nær eingöngu um Liverpool. Einnig segir hann að enska félagið sé þó tilbúið að selja Shaqiri í sumar fái þeir tilboð upp á 30 milljónir evra. Shaqiri hefur ekki verið inn í myndinni hjá Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í vetur en sá svissneski hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir toppliðið. Þá hefur hann komið fjórum sinnum inn af varamannabekknum. Ýmis meiðsli hafa verið að plaga Shaqiri það sem af er tímabili en Klopp vill þó ekki missa hann strax þar sem það myndi skilja þá Divock Origi og Takumi Minamino eftir sem einu varaskeifurnar í framlínu liðsins. Shaqiri kom til Liverpool sumarið 2018 á litlar 13,75 milljónir punda eftir að þáverandi lið hans Stoke City féll úr ensku úrvalsdeildinni. Það er því ljóst að ef Liverpool tekst að selja hann á 30 milljónir evra (25,5 millj. punda) þá væri um ágætis hagnað að ræða. Xherdan Shaqiri going nowhere during this transfer window. #LFC have turned down loan approaches from Seville and Roma. The Reds would be willing to sell him for 30million Euros this summer.— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00
„Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00
Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30
Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00