Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Sæunn Gísladóttir skrifar 22. febrúar 2016 15:48 Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári. Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári.
Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00
Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08
Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00