Ljósmyndir af tónlist Bachs, píanó og nikka 23. júlí 2008 06:00 Anna Áslaug Ragnarsdóttir Kemur fram á tónleikum í Hömrum á Ísafirði annað kvöld. Það verður mikið um að vera í tónlistar- og menningarhúsinu Hömrum á Ísafirði þessa vikuna. Píanóleikarinn Anna Áslaug Ragnarsdóttir kemur þar fram á tónleikum annað kvöld kl. 20 og leikur ýmsar píanóperlur eftir Bach, Beethoven, Chopin, Jónas Tómasson og Olivier Messiaen. Aðgangur að þessum skemmtilegu tónleikunum er ókeypis. Á föstudagskvöld kl. 20 er svo komið að því að rúmenski ljósmyndarinn Octavian Balea opni sýningu á verkum sínum í Hömrum undir yfirskriftinni Engill og brúða. Aðaluppistaða sýningarinnar eru ljósmyndir sem hann tengir við frægt tónverk Bachs, Goldberg-tilbrigðin. Kvöldið er þó ekki einungis helgað ljósmyndalistinni þar sem að finnski harmóníkuleikarinn Terhi Sjöblom kemur fram við opnun sýningarinnar og leikur nokkur vel valin verk. Terhi kemur svo fram á tónleikum í Hömrum á laugardag kl. 16, en á efnisskrá hennar eru aðallega verk eftir norræn tónskáld. Aðgangur að tónleikunum og sýningunni er ókeypis en þau Octavian og Terhi hlutu styrk úr Norræna menningarsjóðnum til Íslandsferðarinnar.- vþ Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Það verður mikið um að vera í tónlistar- og menningarhúsinu Hömrum á Ísafirði þessa vikuna. Píanóleikarinn Anna Áslaug Ragnarsdóttir kemur þar fram á tónleikum annað kvöld kl. 20 og leikur ýmsar píanóperlur eftir Bach, Beethoven, Chopin, Jónas Tómasson og Olivier Messiaen. Aðgangur að þessum skemmtilegu tónleikunum er ókeypis. Á föstudagskvöld kl. 20 er svo komið að því að rúmenski ljósmyndarinn Octavian Balea opni sýningu á verkum sínum í Hömrum undir yfirskriftinni Engill og brúða. Aðaluppistaða sýningarinnar eru ljósmyndir sem hann tengir við frægt tónverk Bachs, Goldberg-tilbrigðin. Kvöldið er þó ekki einungis helgað ljósmyndalistinni þar sem að finnski harmóníkuleikarinn Terhi Sjöblom kemur fram við opnun sýningarinnar og leikur nokkur vel valin verk. Terhi kemur svo fram á tónleikum í Hömrum á laugardag kl. 16, en á efnisskrá hennar eru aðallega verk eftir norræn tónskáld. Aðgangur að tónleikunum og sýningunni er ókeypis en þau Octavian og Terhi hlutu styrk úr Norræna menningarsjóðnum til Íslandsferðarinnar.- vþ
Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira