IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. október 2014 17:00 Mitra-hof í borginni Hatra er á heimsminjaskrá UNESCO. Vísir/Getty Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið (IS) hafa eins og kunnugt er myrt og pyntað fjölda manns í Írak og Sýrlandi seinustu mánuði. Samtökin hafa einnig farið eyðilagt fjölda menningarverðmæta í Írak, að því er CNN greinir frá. Fólkið sem byggði Mesópótamíu þúsundum ára fyrir Krist voru miklir frumkvöðlar á sviði stærðfræði, stjörnufræði og bókmennta. Saga þessa fólks er hluti af menningarsögu Írak og IS er einnig í stríði við þá sögu. Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa, til dæmis kristinna manna og Túrkmena. Það sem samtökin hafa ekki eyðilagt selja þau á svörtum markaði. Dæmi um eyðilegginguna er borgin Mosul í norðurhluta Íraks. Þar var mikið um fornminjar en IS réðust inn í borgina í júní og gjöreyðilögðu mikið af minjunum. Þá óttast heimsminjaskrá UNESCO að IS muni einnig eyðileggja hina fornu borg Hatra sem er suður af Mosul. IS hertóku borgina fyrir nokkrum mánuðum og nota hana til að geyma vopn, þjálfa hermenn og taka fanga af lífi. UNESCO hefur biðlað til alþjóðafélagsins um að standa vörð um líf fólks í Írak, menningarverðmæti þess og þjóðareinkenni. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið (IS) hafa eins og kunnugt er myrt og pyntað fjölda manns í Írak og Sýrlandi seinustu mánuði. Samtökin hafa einnig farið eyðilagt fjölda menningarverðmæta í Írak, að því er CNN greinir frá. Fólkið sem byggði Mesópótamíu þúsundum ára fyrir Krist voru miklir frumkvöðlar á sviði stærðfræði, stjörnufræði og bókmennta. Saga þessa fólks er hluti af menningarsögu Írak og IS er einnig í stríði við þá sögu. Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa, til dæmis kristinna manna og Túrkmena. Það sem samtökin hafa ekki eyðilagt selja þau á svörtum markaði. Dæmi um eyðilegginguna er borgin Mosul í norðurhluta Íraks. Þar var mikið um fornminjar en IS réðust inn í borgina í júní og gjöreyðilögðu mikið af minjunum. Þá óttast heimsminjaskrá UNESCO að IS muni einnig eyðileggja hina fornu borg Hatra sem er suður af Mosul. IS hertóku borgina fyrir nokkrum mánuðum og nota hana til að geyma vopn, þjálfa hermenn og taka fanga af lífi. UNESCO hefur biðlað til alþjóðafélagsins um að standa vörð um líf fólks í Írak, menningarverðmæti þess og þjóðareinkenni.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira