Kostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna um 39 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2020 08:15 Frá Flateyrarhöfn eftir snjóflóðin í bænum þann 14. janúar síðastliðinn. vísir/egill Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri þann 14. janúar síðastliðinn er tæpar 39 milljónir krónur. Er um að ræða útlagðan kostnað og þann kostnað sem áætlað er að muni falla til á næstu vikum og mánuðum. Þetta kemur fram í bréfi fulltrúar sveitarfélagsins til forsætisráðuneytisins. Af þessum 39 milljónum krónum hafa þegar 13 milljónir þegar verið greiddar. Í bréfinu kemur fram að hreinsunarstarf sé að hefjast þegar snjóa leysir, en stærstu kostnaðarliðirnir snúa að hreinsunarstarfi á hafnarsvæðinu og botni hafnar, förgun og endurbyggingu í bænum – á lóni og við varnargarð og fleira. „Sveitarfélagið leggur áherslu á mikilvægi stuðnings ríkisins við úrlausn þessa stóra verkefnis. Afleiðingar snjóflóðanna voru miklar, fyrir samfélagið og innviði. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið hafi fjárhagslegt bolmagn til að sinna uppbyggingu, viðgerðum og hreinsun á Flateyri, auk fyrsta viðbragðs dagana eftir flóðin. Stuðningur ríkisins er mikilvægur þáttur í þeirri vinnu,“ segir í bréfinu. Fréttablaðið hefur eftir Birgi Gunnarsson bæjarstjóra að hann geri ráð fyrir að Ofanflóðasjóður muni greiða stóran hluta af þeim kostnaði sem hafi fallið á bæinn. Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri þann 14. janúar síðastliðinn er tæpar 39 milljónir krónur. Er um að ræða útlagðan kostnað og þann kostnað sem áætlað er að muni falla til á næstu vikum og mánuðum. Þetta kemur fram í bréfi fulltrúar sveitarfélagsins til forsætisráðuneytisins. Af þessum 39 milljónum krónum hafa þegar 13 milljónir þegar verið greiddar. Í bréfinu kemur fram að hreinsunarstarf sé að hefjast þegar snjóa leysir, en stærstu kostnaðarliðirnir snúa að hreinsunarstarfi á hafnarsvæðinu og botni hafnar, förgun og endurbyggingu í bænum – á lóni og við varnargarð og fleira. „Sveitarfélagið leggur áherslu á mikilvægi stuðnings ríkisins við úrlausn þessa stóra verkefnis. Afleiðingar snjóflóðanna voru miklar, fyrir samfélagið og innviði. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið hafi fjárhagslegt bolmagn til að sinna uppbyggingu, viðgerðum og hreinsun á Flateyri, auk fyrsta viðbragðs dagana eftir flóðin. Stuðningur ríkisins er mikilvægur þáttur í þeirri vinnu,“ segir í bréfinu. Fréttablaðið hefur eftir Birgi Gunnarsson bæjarstjóra að hann geri ráð fyrir að Ofanflóðasjóður muni greiða stóran hluta af þeim kostnaði sem hafi fallið á bæinn.
Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira