Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 14:00 Lovísa Björt Henningsdóttir var einn öflugasti leikmaður Hauka í vetur. Vísir/Bára Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit