Dóttir LeBron James fékk hann til að velja númer Gigi Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 12:30 LeBron James og Zhuri. Getty/Thearon W. Henderson LeBron James fer ekkert í felur með það að allir leikirnir sem eru eftir á þessu tímabili munu reyna mikið á tilfinningar hans og annarra eftir að Kobe Bryant og dóttir hans fórust í þyrluslysi ásamt sjö öðrum. Einn af þessum leikjum verður Stjörnuleikurinn í Chicago seinna í þessum mánuði þar sem Kobe Bryant og Gigi Bryant verður minnst alla helgina. LeBron James fékk flest atkvæði í kjörinu á leikmönnum í Stjörnuleikinn og mun kjósa í sitt lið á móti Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks. Allir leikmenn í leiknum munu verða með sama númer því leikmenn annars liðsins verða númer 24 til heiðurs Kobe Bryant en leikmenn hins liðsins verða númer 2 til heiðurs Gigi Bryant. LeBron James said his daughter, Zhuri, is the reason his team will wear Gianna Bryant's No. 2 in this month's #NBAAllStar game. https://t.co/FfPvVxLfMJ— ESPN5 (@Sports5PH) February 4, 2020 LeBron James sagði að NBA hafi haft samband við sig í síðustu viku og hann beðinn um að velja númer fyrir sitt lið. LeBron valdi númer 2. En af hverju að velja ekki númer Kobe Bryant? „Vegna Zhuri,“ svaraði LeBron James en Zhuri er fimm ára dóttir hans. LeBron James hefur talað um það að hafa tekið eftir því hversu Kobe Bryant naut sín vel í föðurhlutverkinu. „Ég held að hann hafi aldrei verið ánægðari en þessi síðustu þrjú ár og ég held að við getum öll verið sammála því. Hann var svo ánægður að geta eytt tíma með dætrum sínum og fjölskyldunni,“ sagði LeBron James. „Við sjáum myllumerkið „girldad“ (stelpupabbi). Ég er stelpupabbi. Bróðir minn mér við hlið [Anthony Davis] er líka stelpupabbi,“ sagði LeBron James. Kobe Bryant eignaðist fjórar stelpur en LeBron James á þrjú börn. Tvo stráka sem eru fæddir 2004 og 2007 og svo Zhuri sem er fædd árið 2014. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
LeBron James fer ekkert í felur með það að allir leikirnir sem eru eftir á þessu tímabili munu reyna mikið á tilfinningar hans og annarra eftir að Kobe Bryant og dóttir hans fórust í þyrluslysi ásamt sjö öðrum. Einn af þessum leikjum verður Stjörnuleikurinn í Chicago seinna í þessum mánuði þar sem Kobe Bryant og Gigi Bryant verður minnst alla helgina. LeBron James fékk flest atkvæði í kjörinu á leikmönnum í Stjörnuleikinn og mun kjósa í sitt lið á móti Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks. Allir leikmenn í leiknum munu verða með sama númer því leikmenn annars liðsins verða númer 24 til heiðurs Kobe Bryant en leikmenn hins liðsins verða númer 2 til heiðurs Gigi Bryant. LeBron James said his daughter, Zhuri, is the reason his team will wear Gianna Bryant's No. 2 in this month's #NBAAllStar game. https://t.co/FfPvVxLfMJ— ESPN5 (@Sports5PH) February 4, 2020 LeBron James sagði að NBA hafi haft samband við sig í síðustu viku og hann beðinn um að velja númer fyrir sitt lið. LeBron valdi númer 2. En af hverju að velja ekki númer Kobe Bryant? „Vegna Zhuri,“ svaraði LeBron James en Zhuri er fimm ára dóttir hans. LeBron James hefur talað um það að hafa tekið eftir því hversu Kobe Bryant naut sín vel í föðurhlutverkinu. „Ég held að hann hafi aldrei verið ánægðari en þessi síðustu þrjú ár og ég held að við getum öll verið sammála því. Hann var svo ánægður að geta eytt tíma með dætrum sínum og fjölskyldunni,“ sagði LeBron James. „Við sjáum myllumerkið „girldad“ (stelpupabbi). Ég er stelpupabbi. Bróðir minn mér við hlið [Anthony Davis] er líka stelpupabbi,“ sagði LeBron James. Kobe Bryant eignaðist fjórar stelpur en LeBron James á þrjú börn. Tvo stráka sem eru fæddir 2004 og 2007 og svo Zhuri sem er fædd árið 2014.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik