Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 19:15 Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Escobar var forríkur og nýtti auðæfi sín á margvíslegan hátt. Á meðal þess undarlegra sem hann keypti voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins sér til gamans. Skepnurnar dóu þó ekki með húsbónda sínum og eru flóðhestarnir fjórir nú orðnir áttatíu. Tegundin á engar rætur á svæðinu og hefur raskað lífríkinu í Magdalena-héraði. Nú reynir ríkisstjórnin að takast á við vandann. „Þetta eru villt dýr, frjáls. Þau valda vandræðum í lífríki Magdalena og ýta öðrum tegundum í burtu,“ sagði Gina Serna, dýralæknir á vegum hins opinbera, við AP. Það eru þó ekki allir óánægðir með dýrin. Flóðhestarnir þykja nokkuð góðir fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu. Kaupmaðurinn Yordan Villegas, sem rekur túristaverslun, er hrifinn. „Það er mjög skemmtilegt og áhugavert að sjá þessi dýr á götum bæjarins. Mér finnst að við eigum að halda þeim uppi því þetta hrífur ferðamenn.“ Dýr Kólumbía Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Escobar var forríkur og nýtti auðæfi sín á margvíslegan hátt. Á meðal þess undarlegra sem hann keypti voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins sér til gamans. Skepnurnar dóu þó ekki með húsbónda sínum og eru flóðhestarnir fjórir nú orðnir áttatíu. Tegundin á engar rætur á svæðinu og hefur raskað lífríkinu í Magdalena-héraði. Nú reynir ríkisstjórnin að takast á við vandann. „Þetta eru villt dýr, frjáls. Þau valda vandræðum í lífríki Magdalena og ýta öðrum tegundum í burtu,“ sagði Gina Serna, dýralæknir á vegum hins opinbera, við AP. Það eru þó ekki allir óánægðir með dýrin. Flóðhestarnir þykja nokkuð góðir fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu. Kaupmaðurinn Yordan Villegas, sem rekur túristaverslun, er hrifinn. „Það er mjög skemmtilegt og áhugavert að sjá þessi dýr á götum bæjarins. Mér finnst að við eigum að halda þeim uppi því þetta hrífur ferðamenn.“
Dýr Kólumbía Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira