Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu.
Mirko Vucinic kom Roma yfir á 13. mínútu en Samuel Eto'o jafnaði metin fyrir heimamenn í upphafi síðari hálfleiks.
Inter er nú með fimm stiga forystu á næstu í lið í ítölsku úrvalsdeildinni.
Juventus er í öðru sæti eftir 5-2 sigur á Atalanta og AC Milan komst í þriðja sætið með 2-1 sigri á Lazio á útivelli.
Úrslit helgarinnar:
Inter - Roma 1-1
Parma - Chievo 2-0
Udinese - Fiorentina 0-1
Bari - Livorno 1-0
Lazio - AC Milan 1-2
Genoa - Siena 4-2
Cagliari - Sampdoria 2-0
Bologna - Palermo 3-1
Atalanta - Juventus 2-5
Catania - Napoli 0-0
Inter og Roma skildu jöfn
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti

