Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 08:39 Stefán Gunnarsson og Gísli Hjálmtýsson. Solid Clouds Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. Samstarfið miðar að því að nýta gervigreindartækni til að gera leikinn enn áhugaverðari fyrir notendur, er fram kemur í tilkynningu Solid Clouds. Fyrirtækið vinnur að gerð Starborne sem er „þrívíður herkænskuleikur í geimnum sem er spilaður í rauntíma af þúsundum spilara á stóru stöðukorti gegnum tölvu og snjalltæki,“ eins og honum er lýst í tilkynningunni. Gervigreind verður notuð í leiknum til að greina betur hegðun notenda leiksins svo og til að gæða tölvustýrða spilara auknum mannlegum eiginleikum. Leikurinn verður gefinn út á næsta ári.Úr leiknum Starborne.solid clouds„Ég bind miklar vonir við þetta samstarf, en innan gervigreindarseturs HR er mikil þekking á gervigreind og leikjagerð, sem mun nýtast okkur við að gera Starborne leikinn enn betri. Hugmyndin að Solid Clouds varð til í HR og það er okkur mjög mikils virði að hafa aðgang að sérfræðingum háskólans á þessu sviði.“ segir Stefán Gunnarsson framkvæmdastjóri Solid Clouds í tilkynningunni. „Við erum mjög spennt fyrir því að að geta stutt við sprotafyrirtæki eins og Solid Clouds, enda mikil þekking á tölvuleikjaþróun á gervigreindarsetri skólans. Á sama tíma og við eigum von á að geta veitt Solid Clouds margvíslega aðstoð og stuðning, væntum við verulegs ávinnings í rannsóknum við að sjá reynslu og upplifun spilara í leiknum,“ segir Gísli Hjálmtýsson forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. Samstarfið miðar að því að nýta gervigreindartækni til að gera leikinn enn áhugaverðari fyrir notendur, er fram kemur í tilkynningu Solid Clouds. Fyrirtækið vinnur að gerð Starborne sem er „þrívíður herkænskuleikur í geimnum sem er spilaður í rauntíma af þúsundum spilara á stóru stöðukorti gegnum tölvu og snjalltæki,“ eins og honum er lýst í tilkynningunni. Gervigreind verður notuð í leiknum til að greina betur hegðun notenda leiksins svo og til að gæða tölvustýrða spilara auknum mannlegum eiginleikum. Leikurinn verður gefinn út á næsta ári.Úr leiknum Starborne.solid clouds„Ég bind miklar vonir við þetta samstarf, en innan gervigreindarseturs HR er mikil þekking á gervigreind og leikjagerð, sem mun nýtast okkur við að gera Starborne leikinn enn betri. Hugmyndin að Solid Clouds varð til í HR og það er okkur mjög mikils virði að hafa aðgang að sérfræðingum háskólans á þessu sviði.“ segir Stefán Gunnarsson framkvæmdastjóri Solid Clouds í tilkynningunni. „Við erum mjög spennt fyrir því að að geta stutt við sprotafyrirtæki eins og Solid Clouds, enda mikil þekking á tölvuleikjaþróun á gervigreindarsetri skólans. Á sama tíma og við eigum von á að geta veitt Solid Clouds margvíslega aðstoð og stuðning, væntum við verulegs ávinnings í rannsóknum við að sjá reynslu og upplifun spilara í leiknum,“ segir Gísli Hjálmtýsson forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík.
Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf