Þróttarar mæta Barcelona í huganum Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2020 11:15 Haukur Magnússon hefur tileinkað sér fatastíl þáttastjórnendanna í Sportinu í dag og var laufléttur á Eimskipsvellinum í gær. MYND/STÖÐ 2 SPORT Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. Haukur Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Þróttar, ræddi um leikinn við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag en um er að ræða ansi nýstárlega fjáröflunaraðferð knattspyrnudeildar Þróttar. „Höddi Magg ætlar að lýsa leiknum með Halldóri Gylfasyni leikara og Jóni Ólafssyni. Þetta verður einstök skemmtun. Miði á leikinn kostar 2.500 krónur og ef þú tekur hamborgara og drykk með þá er það 4.000 krónur. Svo er það flugmiði aðra leið, börger, miði og drykkur á 25.000. Það held ég að flestir velji því það er gaman að ferðast,“ sagði Haukur laufléttur í bragði, vongóður um að sem flestir Þróttarar ferðist í huganum á Heysel-völlinn vegna leiksins og styðji við sitt félag. Nánar má lesa um verkefnið og hvernig styrkja má Þrótt með því að smella hér en rætt er við Hauk hér að neðan. Klippa: Haukur Magg um Þrótt vs. Barcelona Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Þróttur Reykjavík Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira
Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. Haukur Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Þróttar, ræddi um leikinn við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag en um er að ræða ansi nýstárlega fjáröflunaraðferð knattspyrnudeildar Þróttar. „Höddi Magg ætlar að lýsa leiknum með Halldóri Gylfasyni leikara og Jóni Ólafssyni. Þetta verður einstök skemmtun. Miði á leikinn kostar 2.500 krónur og ef þú tekur hamborgara og drykk með þá er það 4.000 krónur. Svo er það flugmiði aðra leið, börger, miði og drykkur á 25.000. Það held ég að flestir velji því það er gaman að ferðast,“ sagði Haukur laufléttur í bragði, vongóður um að sem flestir Þróttarar ferðist í huganum á Heysel-völlinn vegna leiksins og styðji við sitt félag. Nánar má lesa um verkefnið og hvernig styrkja má Þrótt með því að smella hér en rætt er við Hauk hér að neðan. Klippa: Haukur Magg um Þrótt vs. Barcelona Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Þróttur Reykjavík Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira