Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 10:00 Leikmenn Manchester United fagna í leik gegn Chelsea fyrr á leiktíðinni. Starfsfólk félagsins fær áfram full laun frá félaginu. vísir/getty Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. Rétt eins og á Íslandi, geta fyrirtæki í Englandi sótt um styrk frá ríkisstjórninni en þar á bæ greiða menn 80% af laununum á móti 20% frá atvinnurekanda, í líkingu við það sem við þekkjum á Íslandi. Það vakti mikla athygli á laugardaginn þegar Liverpool tilkynnti að þeir myndu nýta sér úrræði stjórnvalda og margir hafa lýst yfir mikilli undrun sinni. Þar á meðal starfsmaður félagsins sem fannst ekki vera hluti af fjölskyldunni. Liverpool er þar með í hópi með liðum eins og Newcastle og Tottenham en Manchester-liðin tvö gáfu út um helgina að þau myndu ekki nýta sér úrræði stjórnvalda og halda áfram að greiða sínu fólki full laun. United er með yfir 900 starfsmenn, fyrir utan leikmenn sína, sem þeir halda áfram að borga en ekki er vitað hversu margir eru á launaskrá hjá Englandsmeisturunum. Excl: Manchester United set to refuse any taxpayer cash amid coronavirus crisis https://t.co/Hh1oH3bB8T via @MailOnline— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) April 5, 2020 Manchester City s decision to rule out furlough casts shadow over Liverpool s controversial use of government money | @_pauljoyce #LFC #MCFC https://t.co/YlhgV4aS2S pic.twitter.com/GuB1OjCVEB— Times Sport (@TimesSport) April 6, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. Rétt eins og á Íslandi, geta fyrirtæki í Englandi sótt um styrk frá ríkisstjórninni en þar á bæ greiða menn 80% af laununum á móti 20% frá atvinnurekanda, í líkingu við það sem við þekkjum á Íslandi. Það vakti mikla athygli á laugardaginn þegar Liverpool tilkynnti að þeir myndu nýta sér úrræði stjórnvalda og margir hafa lýst yfir mikilli undrun sinni. Þar á meðal starfsmaður félagsins sem fannst ekki vera hluti af fjölskyldunni. Liverpool er þar með í hópi með liðum eins og Newcastle og Tottenham en Manchester-liðin tvö gáfu út um helgina að þau myndu ekki nýta sér úrræði stjórnvalda og halda áfram að greiða sínu fólki full laun. United er með yfir 900 starfsmenn, fyrir utan leikmenn sína, sem þeir halda áfram að borga en ekki er vitað hversu margir eru á launaskrá hjá Englandsmeisturunum. Excl: Manchester United set to refuse any taxpayer cash amid coronavirus crisis https://t.co/Hh1oH3bB8T via @MailOnline— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) April 5, 2020 Manchester City s decision to rule out furlough casts shadow over Liverpool s controversial use of government money | @_pauljoyce #LFC #MCFC https://t.co/YlhgV4aS2S pic.twitter.com/GuB1OjCVEB— Times Sport (@TimesSport) April 6, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira