Tálausi sparkarinn sem átti metið yfir lengsta vallarmarkið lést af völdum veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 17:00 Tom Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. vísir/ap NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun. NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira
NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun.
NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira