Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 14:45 Zlatan og Aron Jóhannsson, leikmaður Hammarby, í góðum gír. Sydsvenskan/Henrik Montgomery Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30
Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45
Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti