Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Southampton brugðust vonandi betur við þegar þeim var tilkynnt að þeir þyrftu að taka á sig launalækkun. EPA-EFE/WILL OLIVER Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46
Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00
Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30
Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00