KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 18:00 Kópavogsliðin Breiðablik og HK bíða, eins og öll önnur lið landsins, átekta eftir skilaboðum frá KSÍ. vísir/daníel Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða gerð í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Þórólfur sagði í dag að þegar samkomubanninu lyki þann 4. maí þá þyrfti að létta aðgerðum í skrefum. Það yrði gert á þriggja til fjögurra vikna fresti og það yrði þannig fram á sumar. Einnig væri líkur á því að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Sóttvarnalæknir bætti því einnig við að íþyngjandi aðgerðir verði líklega afléttar með sumrinu til að mynda fjarlægð milli einstaklinga það sem eftir er ársins. Það vakti athygli knattspyrnuáhugafólks hér á landi. Það þarf einhver að útskýra þessi orð Þórólfs betur fyrir mér. var hann að segja að allt tónleikahald sé off út árið og Pepsi Max deildin líka? Bara 2 metra regla út árið?— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 11, 2020 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22. apríl og Pepsi Max-deild kvenna átta dögum síðar en deildunum var frestað um óákveðinn tíma sem og öllum kappleikjum hér á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að sambandið eigi fund með almannavörnum í næstu viku. Þar muni sambandið ræða hvenær liðin geta byrjað að æfa, mögulega með einhverjum takmörkunum, og einnig hvort að hægt verði að setja Íslandsmótið af stað. Það gæti verið að það þurfti að vera með einhverjum fjöldatakmörkunum í upphafi móts. Hún segir að sambandið hafi undirbúið sig vel undir fundinn en það muni meira skýrast þegar honum er lokið í komandi viku. Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða gerð í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Þórólfur sagði í dag að þegar samkomubanninu lyki þann 4. maí þá þyrfti að létta aðgerðum í skrefum. Það yrði gert á þriggja til fjögurra vikna fresti og það yrði þannig fram á sumar. Einnig væri líkur á því að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Sóttvarnalæknir bætti því einnig við að íþyngjandi aðgerðir verði líklega afléttar með sumrinu til að mynda fjarlægð milli einstaklinga það sem eftir er ársins. Það vakti athygli knattspyrnuáhugafólks hér á landi. Það þarf einhver að útskýra þessi orð Þórólfs betur fyrir mér. var hann að segja að allt tónleikahald sé off út árið og Pepsi Max deildin líka? Bara 2 metra regla út árið?— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 11, 2020 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22. apríl og Pepsi Max-deild kvenna átta dögum síðar en deildunum var frestað um óákveðinn tíma sem og öllum kappleikjum hér á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að sambandið eigi fund með almannavörnum í næstu viku. Þar muni sambandið ræða hvenær liðin geta byrjað að æfa, mögulega með einhverjum takmörkunum, og einnig hvort að hægt verði að setja Íslandsmótið af stað. Það gæti verið að það þurfti að vera með einhverjum fjöldatakmörkunum í upphafi móts. Hún segir að sambandið hafi undirbúið sig vel undir fundinn en það muni meira skýrast þegar honum er lokið í komandi viku.
Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira