Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2020 10:33 Samkomubann og aðrar afleiðingar kórónuveirunnar hafa einnig áhrif á líf fólks og miklar breytingar geta verið kvíðavaldandi. vísir/sigurjón Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira