Ólafía í ágætum málum á fyrsta Symetra-móti ársins Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 22:20 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leikur á Symetra-mótaröðinni í ár. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á móti í Flórída á Symetra-mótaröðinni. Hún lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Ólafía er sem stendur í 33. sæti þegar örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Efst er Maddie Szeryk frá Kanada á -5 höggum. Leiknir eru þrír hringir á mótinu, sem ber heitið Floridas Natural Charity Classic. Ólafía fékk þrjá fugla en tvo skolla á fyrri níu holunum í dag, og svo skolla á 10. holu, en paraði aðrar. Þetta er fyrsta mót ársins á Symetra-mótaröðinni, sem er sú næstbesta í Bandaríkjunum. Verðlaunaféð sem í boði er nemur 125.000 Bandaríkjadölum. Golf Tengdar fréttir Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. 14. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á móti í Flórída á Symetra-mótaröðinni. Hún lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Ólafía er sem stendur í 33. sæti þegar örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Efst er Maddie Szeryk frá Kanada á -5 höggum. Leiknir eru þrír hringir á mótinu, sem ber heitið Floridas Natural Charity Classic. Ólafía fékk þrjá fugla en tvo skolla á fyrri níu holunum í dag, og svo skolla á 10. holu, en paraði aðrar. Þetta er fyrsta mót ársins á Symetra-mótaröðinni, sem er sú næstbesta í Bandaríkjunum. Verðlaunaféð sem í boði er nemur 125.000 Bandaríkjadölum.
Golf Tengdar fréttir Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. 14. febrúar 2020 07:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. 14. febrúar 2020 07:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti