Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 13:59 Kim Ekdahl du Rietz reynir að stöðva Aron Pálmarsson í leik Rhein-Neckar Löwen og Kiel fyrir nokkrum árum. getty/Simon Hofmann Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56
Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00