Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 13:59 Kim Ekdahl du Rietz reynir að stöðva Aron Pálmarsson í leik Rhein-Neckar Löwen og Kiel fyrir nokkrum árum. getty/Simon Hofmann Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56
Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn