Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. apríl 2020 17:23 Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira