Náði markmiði sínu en ætlar að ganga áfram og safna meira Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 12:16 Hermenn úr herdeild Moore í seinni heimsstyrjöldinni stóðu heiðursvörð þegar hann náði markmiði sínu. Vísir/Varnarmálaráðuneyti Bretlands Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09
Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35