Íslenska landsliðið flýgur til Kaupmannahafnar á miðnætti en ekki klukkan 16:00 á morgun eins og ráðgert var vegna veðurs.
Frá Kaupmannahöfn heldur íslenski hópurinn til Malmö þar sem riðill Íslands á EM 2020 verður leikinn.
Íslenska liðið átti að æfa í síðasta sinn hér á landi í fyrramálið en nú er ljóst að ekkert verður af því.
Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn heims- og Ólympíumeisturum Danmerkur á laugardaginn.
Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti EM-hópinn í gær. Hann má sjá með því að smella hér.
Íslenska liðið flýgur fyrr út á EM vegna veðurs

Tengdar fréttir

„Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“
Sveinn Jóhannsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu.

Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum
HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi.

Guðmundur um varnarleik Dana sem hann bjó til, markvörsluna og meiðslasögu Arons
Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag.

Meðalaldurinn þremur árum hærri en á HM í fyrra
Íslenski hópurinn sem fer á EM í handbolta 2020 er nokkuð eldri en HM-hópurinn í fyrra.

Svona var blaðamannafundur Guðmundar
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð.

Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun
Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020.

EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð.

Tíu leikmenn hafa fengið sitt fyrsta stórmót síðan Guðmundur tók aftur við
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti.

Anton og Jónas dæma opnunarleikinn í Vínarborg
Íslendingar eiga fulltrúa víða á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun.