Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 06:00 Úr fyrri leik Tottenham og Leipzig. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira