Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 18:00 Rio hefur getið sér gott orð sem spekingur hjá BT Sport eftir að skórnir fóru upp í hillu. vísir/getty Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. Vonir stóðu til að United myndi fara mikinn á markaðnum í sumar en svo skall kórónuveiran á. Þó er talið að fjárhagsstaða United sé ansi sterk og þeir geti enn verslað leikmenn í sumar og hjálpað Ole Gunnar Solskjær að byggja upp nýtt lið. Rio var gestur í hlaðvarpi Robbie Savage á BBC Radio 5 þar sem hann var spurður hvaða leikmenn hann vill sjá koma til Rauðu Djöflanna í sumar. „Sancho, Koulibaly og Saul Niguez,“ sagði Ferdinand og var ekki lengi að hugsa sig um. „Ég hef einnig heyrt af sögusögnum um Harry Kane en ef ég er að sækjast eftir framherja myndi ég taka Sancho. Hann gefur þér hugmyndaflug og þetta krydd sem er ekki í liðinu í augnablikinu.“ „Ég myndi gefa Sancho sjöuna. Hann er þannig karakter. Hann er smá hrokafullur og það er það sem þú vilt inni á fótboltavellinum svo ég myndi láta hann fá sjöuna og setja pressuna á hann.“ Sancho spilar hjá Dortmund og hefur verið mikið orðaður burt frá félaginu og sömu sögu má segja af Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Saul Niguez er samningsbundinn Atletico Madrid. Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. Vonir stóðu til að United myndi fara mikinn á markaðnum í sumar en svo skall kórónuveiran á. Þó er talið að fjárhagsstaða United sé ansi sterk og þeir geti enn verslað leikmenn í sumar og hjálpað Ole Gunnar Solskjær að byggja upp nýtt lið. Rio var gestur í hlaðvarpi Robbie Savage á BBC Radio 5 þar sem hann var spurður hvaða leikmenn hann vill sjá koma til Rauðu Djöflanna í sumar. „Sancho, Koulibaly og Saul Niguez,“ sagði Ferdinand og var ekki lengi að hugsa sig um. „Ég hef einnig heyrt af sögusögnum um Harry Kane en ef ég er að sækjast eftir framherja myndi ég taka Sancho. Hann gefur þér hugmyndaflug og þetta krydd sem er ekki í liðinu í augnablikinu.“ „Ég myndi gefa Sancho sjöuna. Hann er þannig karakter. Hann er smá hrokafullur og það er það sem þú vilt inni á fótboltavellinum svo ég myndi láta hann fá sjöuna og setja pressuna á hann.“ Sancho spilar hjá Dortmund og hefur verið mikið orðaður burt frá félaginu og sömu sögu má segja af Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Saul Niguez er samningsbundinn Atletico Madrid.
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira