Ætlar að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og verknáms Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. febrúar 2020 19:00 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði. Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði.
Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30