Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 07:30 Harden skoraði 42 stig gegn Boston. vísir/getty James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020 NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020
NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum