Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2020 16:01 Víðir Reynisson og Alma D. Möller. Vísir/Vilhelm Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar. Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar.
Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50
Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31
Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00