Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 21:00 Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni, en vísindamenn telja að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu núíútrýmingarhættu í heiminum. Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. „Líffræðileg fjölbreytni er samheiti yfir fjölbreytileika lífsins, náttúrunnar. Þetta er eitt af þessum stóru viðfangefnum á sviði umhverfis og náttúruverndar,“ sagði Jón Geir Pétursson, formaður Stýrihópsins. Núverandi stefna í þessum málum er frá árinu 2008 og segir Jón Geir hana komna til ára sinna. „Loftslagsbreytingar hafa fengið mjög mikla áherslu alþjóðlega og réttilega. Þetta er hin stóra víddin í því að ræða um umhverfisbreytingar í heiminum af því að við höfum verið að sjá svo mikla hnignun og fækkun tegunda og vistkerfa og það er verið að ganga á náttúruleg svæði,“ sagði Jón Geir. Líffræðilegri fjölbreytni hefur hnignað verulega á alþjóðavísu undanfarin ár og telja vísindamenn að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu nú í útrýmingarhættu í heiminum. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman rauðlista yfir plöntur og dýr hérlendis sem eiga undir högg að sækja. Dæmi um stofna sem eru í bráðri hættu eru dýrategundirnar Fjöruspói, Lundi, landselur og Sléttbakur en æðplönturnar eru til dæmis Mosaburnkni, Skeggburkni og Glitrós. Ísland er aðili að samningi Sameinuðu Þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, en í október er gert ráð fyrir stóru aðildarríkjaþingi í Kína. „Og þar eru væntingar að það geti orðið alþjóðleg tímamót svipað og Parísarsamkomulagið var með loftslagsmálin þar sem verði dregið betur fram hvaða aðferðafræði og nálganir ríki heims ætla að koma sér saman um til þess að tryggja vernd og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni til frambúðar,“ sagði Jón Geir. Umhverfismál Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni, en vísindamenn telja að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu núíútrýmingarhættu í heiminum. Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. „Líffræðileg fjölbreytni er samheiti yfir fjölbreytileika lífsins, náttúrunnar. Þetta er eitt af þessum stóru viðfangefnum á sviði umhverfis og náttúruverndar,“ sagði Jón Geir Pétursson, formaður Stýrihópsins. Núverandi stefna í þessum málum er frá árinu 2008 og segir Jón Geir hana komna til ára sinna. „Loftslagsbreytingar hafa fengið mjög mikla áherslu alþjóðlega og réttilega. Þetta er hin stóra víddin í því að ræða um umhverfisbreytingar í heiminum af því að við höfum verið að sjá svo mikla hnignun og fækkun tegunda og vistkerfa og það er verið að ganga á náttúruleg svæði,“ sagði Jón Geir. Líffræðilegri fjölbreytni hefur hnignað verulega á alþjóðavísu undanfarin ár og telja vísindamenn að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu nú í útrýmingarhættu í heiminum. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman rauðlista yfir plöntur og dýr hérlendis sem eiga undir högg að sækja. Dæmi um stofna sem eru í bráðri hættu eru dýrategundirnar Fjöruspói, Lundi, landselur og Sléttbakur en æðplönturnar eru til dæmis Mosaburnkni, Skeggburkni og Glitrós. Ísland er aðili að samningi Sameinuðu Þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, en í október er gert ráð fyrir stóru aðildarríkjaþingi í Kína. „Og þar eru væntingar að það geti orðið alþjóðleg tímamót svipað og Parísarsamkomulagið var með loftslagsmálin þar sem verði dregið betur fram hvaða aðferðafræði og nálganir ríki heims ætla að koma sér saman um til þess að tryggja vernd og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni til frambúðar,“ sagði Jón Geir.
Umhverfismál Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira