Gísli Þorgeir á leið frá Kiel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2020 15:09 Gísli Þorgeir Kristjánsson vísir/getty Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fengið leyfi til að fara frítt frá þýska úrvalsdeildarfélaginu THW Kiel nú í janúar. Þetta staðfesti Kristján Arason, faðir Gísla, í samtali við Vísi í dag. Sögusagnir hafa verið á kreiki um samningi Gísla Þorgeirs hafi verið rift en Kristján staðfesti að svo væri ekki. Gísli væri enn samningsbundinn THW Kiel. Hann vildi þó ekki tjá sig um önnur efnisatriði þessa máls vegna trúnaðar við félagið. Gísli er nú staddur hér á landi til að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í leik með Kiel í byrjun nóvember. Þá meiddist hann á vinstri öxl en hann var áður lengi meiddur á hægri öxl. Hann heldur utan til Þýskalands síðar í mánuðinum til að fá frekari meðhöndlun vegna meiðslanna. Kristján segir að umboðsmaður Gísla Þorgeirs er með hans mál í vinnslu og að áhugi sé meðal félaga í Evrópu á hans starfskröftum. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir fór úr axlarlið og verður frá í átta vikur Óheppnin eltir hafnfirska leikstjórnandann. 8. nóvember 2019 14:12 Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. 24. október 2019 14:00 Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld. 7. nóvember 2019 20:02 Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fengið leyfi til að fara frítt frá þýska úrvalsdeildarfélaginu THW Kiel nú í janúar. Þetta staðfesti Kristján Arason, faðir Gísla, í samtali við Vísi í dag. Sögusagnir hafa verið á kreiki um samningi Gísla Þorgeirs hafi verið rift en Kristján staðfesti að svo væri ekki. Gísli væri enn samningsbundinn THW Kiel. Hann vildi þó ekki tjá sig um önnur efnisatriði þessa máls vegna trúnaðar við félagið. Gísli er nú staddur hér á landi til að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í leik með Kiel í byrjun nóvember. Þá meiddist hann á vinstri öxl en hann var áður lengi meiddur á hægri öxl. Hann heldur utan til Þýskalands síðar í mánuðinum til að fá frekari meðhöndlun vegna meiðslanna. Kristján segir að umboðsmaður Gísla Þorgeirs er með hans mál í vinnslu og að áhugi sé meðal félaga í Evrópu á hans starfskröftum.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir fór úr axlarlið og verður frá í átta vikur Óheppnin eltir hafnfirska leikstjórnandann. 8. nóvember 2019 14:12 Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. 24. október 2019 14:00 Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld. 7. nóvember 2019 20:02 Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið og verður frá í átta vikur Óheppnin eltir hafnfirska leikstjórnandann. 8. nóvember 2019 14:12
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. 24. október 2019 14:00
Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld. 7. nóvember 2019 20:02
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik