Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudaginn UMFÍ 22. maí 2020 16:41 Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudaginn og eru landsmenn hvattir til þess að hreyfa sig á hverjum degi. Hreyfivika UMFÍ rúllar í gang á mánudaginn níunda árið í röð. Með átakinu eru landsmenn hvattir til þess að flétta hreyfingu inn í daglegt líf og virkja fólk í kringum sig. Öll hreyfing telur, eina skilyrðið er að hún veiti fólki ánægju. Sabína Steinunn Halldórsdóttir verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ „Þetta verður að vera skemmtilegt til þess að við viðhöldum þeim lífsstíl að rækta líkamann. Hreyfing gerir manni gott og ætti að vera leiðarljós í gegnum lífið. Það eru skilaboðin,“ segir Sabína Seinunn Halldórsdóttir, verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ. Fjörug dagskrá fer í gang um allt land á mánudaginn sem hægt er að fylgjast með á hreyfivika.is Aldrei fleiri boðberar Boðberar hreyfivikunnar geta verið einstaklingar, íþróttafélag, fyrirtæki eða sveitarfélag sem stendur fyrir viðburði og hvetur þannig samferðafólk sitt til að hreyfa sig. Stöðug fleiri standa fyrir slíkri hvatningu. „Hreyfivikan hefur vaxið ár frá ári með dyggri þátttöku boðbera um allt land sem skipuleggja dagskrá á hverjum stað. Í ár verða viðburðir á yfir 40 stöðum víðsvegar um landið og sérstaklega ánægjulegt að sjá mörg bæjarfélög bætast í hópinn og taka þátt í fyrsta sinn. Fyrirkomulagið er misjafnt á hverjum stað. Daglega sjáum við viðburði bætast við inni á síðuna hreyfivika.is og svo er hvert bæjarfélag með kynningar á eigin dagskrá,“ segir Sabína. Allir í Evrópu hreyfi sig reglulega Um alla Evrópu verður fólk á iði næstu vikuna ásamt Íslendingum en Hreyfivikan eða MOVE WEEK er stærsta lýðheilsuherferð í Evrópu. „Ég er daglegu í sambandi við kollega mína um alla Evrópu varðandi skipulag. Þetta eru ólíkar aðstæður í hverju landi og óvenjulegir tímar. Við Íslendingar búum að því að geta verið úti og nýtt náttúruna í útvistina enda snúast margir viðburðanna um gönguferðir, fjallgöngur eða göngur milli bæjarfélaga. Það er frábært að geta verið svona mikið úti í náttúrunni." Brenniboltaáskorun „Við hjá UMFÍ erum ekki endilega að hamra á því að stunda ákveðnar íþróttir heldur að þátttaka í hverskonar hreyfingu skiptir máli. Við ákváðum að skora sérstaklega á grunnskólana að taka þátt í hreyfivikunni og gáfum brennibolta til skóla um allt land. Ölgerðin gekk til liðs við okkur í átakinu og gefur öllum þyrstum kristal að drekka.“ #mínhreyfing – leikur á Instagram UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu og setji mynd af sér inn á Instagram með myllumerkinu #mínhreyfing sem hvatningu fyrir aðra. Dregið verður úr innsendum myndum og eru gjafir frá Farm Hotel Efstadal í verðlaun. „Þetta snýst um allir sem hafa áhuga finni þá hreyfingu sem hentar hverjum og einum. Við bendum á að það er svo margt hægt að gera annað en fara beinlínis í ræktina og hamast þar, eins og covid-ástandið hefur sýnt okkur. Gönguferð í 30 mínútur telur, það þarf engan spandexgalla til. “ segir Sabína. Heilsa Íþróttir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Hreyfivika UMFÍ rúllar í gang á mánudaginn níunda árið í röð. Með átakinu eru landsmenn hvattir til þess að flétta hreyfingu inn í daglegt líf og virkja fólk í kringum sig. Öll hreyfing telur, eina skilyrðið er að hún veiti fólki ánægju. Sabína Steinunn Halldórsdóttir verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ „Þetta verður að vera skemmtilegt til þess að við viðhöldum þeim lífsstíl að rækta líkamann. Hreyfing gerir manni gott og ætti að vera leiðarljós í gegnum lífið. Það eru skilaboðin,“ segir Sabína Seinunn Halldórsdóttir, verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ. Fjörug dagskrá fer í gang um allt land á mánudaginn sem hægt er að fylgjast með á hreyfivika.is Aldrei fleiri boðberar Boðberar hreyfivikunnar geta verið einstaklingar, íþróttafélag, fyrirtæki eða sveitarfélag sem stendur fyrir viðburði og hvetur þannig samferðafólk sitt til að hreyfa sig. Stöðug fleiri standa fyrir slíkri hvatningu. „Hreyfivikan hefur vaxið ár frá ári með dyggri þátttöku boðbera um allt land sem skipuleggja dagskrá á hverjum stað. Í ár verða viðburðir á yfir 40 stöðum víðsvegar um landið og sérstaklega ánægjulegt að sjá mörg bæjarfélög bætast í hópinn og taka þátt í fyrsta sinn. Fyrirkomulagið er misjafnt á hverjum stað. Daglega sjáum við viðburði bætast við inni á síðuna hreyfivika.is og svo er hvert bæjarfélag með kynningar á eigin dagskrá,“ segir Sabína. Allir í Evrópu hreyfi sig reglulega Um alla Evrópu verður fólk á iði næstu vikuna ásamt Íslendingum en Hreyfivikan eða MOVE WEEK er stærsta lýðheilsuherferð í Evrópu. „Ég er daglegu í sambandi við kollega mína um alla Evrópu varðandi skipulag. Þetta eru ólíkar aðstæður í hverju landi og óvenjulegir tímar. Við Íslendingar búum að því að geta verið úti og nýtt náttúruna í útvistina enda snúast margir viðburðanna um gönguferðir, fjallgöngur eða göngur milli bæjarfélaga. Það er frábært að geta verið svona mikið úti í náttúrunni." Brenniboltaáskorun „Við hjá UMFÍ erum ekki endilega að hamra á því að stunda ákveðnar íþróttir heldur að þátttaka í hverskonar hreyfingu skiptir máli. Við ákváðum að skora sérstaklega á grunnskólana að taka þátt í hreyfivikunni og gáfum brennibolta til skóla um allt land. Ölgerðin gekk til liðs við okkur í átakinu og gefur öllum þyrstum kristal að drekka.“ #mínhreyfing – leikur á Instagram UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu og setji mynd af sér inn á Instagram með myllumerkinu #mínhreyfing sem hvatningu fyrir aðra. Dregið verður úr innsendum myndum og eru gjafir frá Farm Hotel Efstadal í verðlaun. „Þetta snýst um allir sem hafa áhuga finni þá hreyfingu sem hentar hverjum og einum. Við bendum á að það er svo margt hægt að gera annað en fara beinlínis í ræktina og hamast þar, eins og covid-ástandið hefur sýnt okkur. Gönguferð í 30 mínútur telur, það þarf engan spandexgalla til. “ segir Sabína.
Heilsa Íþróttir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira