Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 07:30 Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, er með kórónuveiruna samkvæmt fréttum bandarískra miðla. Getty/Alex Goodlett Leikur Utah Jazz og Oklahoma City Thunder í nótt fór aldrei fram og eftir að honum var frestað var ákveðið að fresta öllum leikjum í NBA-deildinni í körfubolta vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í kjölfarið að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, hafði greinst með kórónuveiruna og það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum NBA deildarinnar. Stjórn NBA deildarinnar mun funda um framhaldið í dag en eins og er þá eru engir leikir fyrirhugaðir á næstu dögum og vikum. Players from teams the Jazz have played within the past 10 days were told to self-quarantine, sources told @WindhorstESPN. Those teams are the Cavaliers, Knicks, Celtics, Pistons and Raptors. https://t.co/GNrXbC2xZl— SportsCenter (@SportsCenter) March 12, 2020 Leikmenn í NBA deildinni mega halda áfram að æfa en margir þeirra þurfa að æfa í einrúmi sökum þess að þeir hafa umgengist Utah Jazz liðið að undanförnu. Rudy Gobert flaug með Utah Jazz liðinu til Oklahoma City en kom aldrei í höllina eftir að hann veiktist. Leikmenn Oklahoma City Thunder eru því ekki meðal þeirra sem þurfa að vera í einangrun. Leikmenn liðanna sem hafa aftur á móti mætt Utah Jazz síðustu daga þurfa allir að fara í sóttkví en það eru leikmenn Cleveland Cavaliers, New York Knicks, Boston Celtics, Detroit Pistons og Toronto Raptors. NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA deildin frestar öll tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Sjá meira
Leikur Utah Jazz og Oklahoma City Thunder í nótt fór aldrei fram og eftir að honum var frestað var ákveðið að fresta öllum leikjum í NBA-deildinni í körfubolta vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í kjölfarið að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, hafði greinst með kórónuveiruna og það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum NBA deildarinnar. Stjórn NBA deildarinnar mun funda um framhaldið í dag en eins og er þá eru engir leikir fyrirhugaðir á næstu dögum og vikum. Players from teams the Jazz have played within the past 10 days were told to self-quarantine, sources told @WindhorstESPN. Those teams are the Cavaliers, Knicks, Celtics, Pistons and Raptors. https://t.co/GNrXbC2xZl— SportsCenter (@SportsCenter) March 12, 2020 Leikmenn í NBA deildinni mega halda áfram að æfa en margir þeirra þurfa að æfa í einrúmi sökum þess að þeir hafa umgengist Utah Jazz liðið að undanförnu. Rudy Gobert flaug með Utah Jazz liðinu til Oklahoma City en kom aldrei í höllina eftir að hann veiktist. Leikmenn Oklahoma City Thunder eru því ekki meðal þeirra sem þurfa að vera í einangrun. Leikmenn liðanna sem hafa aftur á móti mætt Utah Jazz síðustu daga þurfa allir að fara í sóttkví en það eru leikmenn Cleveland Cavaliers, New York Knicks, Boston Celtics, Detroit Pistons og Toronto Raptors.
NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA deildin frestar öll tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Sjá meira
NBA deildin frestar öll tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00