Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 09:30 Pochettino var í stuði í viðtali á dögunum. vísir/getty Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Í viðtali á dögunum rifjaði Pochettino upp þegar hann var að þjálfa Espanyol og Mourinho var þjálfari Espanyol. Pochettino var á þeim tíma orðaður við starfið á Bernabeu því hitna væri undir Mourinho en Pochettino var spurður um starfið hjá Real Madrid í viðtali fyrir leikinn. „Það eru mörg ár síðan. Ég sagði að ég væri ekki að hugsa um það og svo sofa börnin mín í Espanyol náttfötum svo það yrði erfitt fyrir mig að skipta. Ég er skuldbundinn Espanyol,“ en Mourinho nýtti sér þetta. „Þegar ég kom á leikvanginn þá beið Jose mín með poka af flottu frönsku rauðvíni og tvo Real Madrid búninga; stuttbuxur og treyju. Hann sagði: Þetta er fyrir börnin þín. Við höfum haldið góðu sambandi og höfum þekkt hvorn annan lengi og hann er topp þjálfari.“ „Ég hugsaði að ég gæti tekið mögulega einn daginn tekið starfið hans hjá Real Madrid og hann hefur núna tekið mitt starf hjá Tottenham. Ótrúlegt. Ég er ánægður að hann tók við af mér. Ég er ánægður á hvaða stað ég yfirgaf félagið með einu af bestu umgjörð í heimi.“ 'Jose is the perfect man to finish what I started'Mauricio Pochettino on why Mourinho is the manager Tottenham needhttps://t.co/x4jTaiFLWS— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Í viðtali á dögunum rifjaði Pochettino upp þegar hann var að þjálfa Espanyol og Mourinho var þjálfari Espanyol. Pochettino var á þeim tíma orðaður við starfið á Bernabeu því hitna væri undir Mourinho en Pochettino var spurður um starfið hjá Real Madrid í viðtali fyrir leikinn. „Það eru mörg ár síðan. Ég sagði að ég væri ekki að hugsa um það og svo sofa börnin mín í Espanyol náttfötum svo það yrði erfitt fyrir mig að skipta. Ég er skuldbundinn Espanyol,“ en Mourinho nýtti sér þetta. „Þegar ég kom á leikvanginn þá beið Jose mín með poka af flottu frönsku rauðvíni og tvo Real Madrid búninga; stuttbuxur og treyju. Hann sagði: Þetta er fyrir börnin þín. Við höfum haldið góðu sambandi og höfum þekkt hvorn annan lengi og hann er topp þjálfari.“ „Ég hugsaði að ég gæti tekið mögulega einn daginn tekið starfið hans hjá Real Madrid og hann hefur núna tekið mitt starf hjá Tottenham. Ótrúlegt. Ég er ánægður að hann tók við af mér. Ég er ánægður á hvaða stað ég yfirgaf félagið með einu af bestu umgjörð í heimi.“ 'Jose is the perfect man to finish what I started'Mauricio Pochettino on why Mourinho is the manager Tottenham needhttps://t.co/x4jTaiFLWS— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira