Segir Kína og Bandaríkin færast nær „köldu stríði“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. maí 2020 09:31 Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, var ómyrkur í máli á blaðamannafundi í dag. ROMAN PILIPEY/EPA Bandaríkin ættu að draga úr viðleitni sinni til þess að reyna að „breyta Kína.“ Þetta segir Wang Yi, utanríkisráðherra síðarnefnda ríkisins. Hann segir ákveðna aðila innan Bandaríkjanna þoka samskiptum ríkjanna tveggja í átt að „nýju köldu stríði.“ „Kína hefur engan áhuga á því að breyta Bandaríkjunum, hvað þá leysa þau af hólmi. Það er að sama skapi óskhyggja hjá Bandaríkjunum að reyna að breyta Kína,“ sagði Wang í dag á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. Samband Kínverja og Bandaríkjamanna hefur versnað til muna á síðustu mánuðum. Ástæðan er meðal annars sú að Bandaríkin eru eitt þeirra landa sem verst hefur farið út úr faraldri kórónuveirunnar, en veira greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur meðal annars ítrekað kallað veiruna „kínversku veiruna,“ þrátt fyrir að honum hafi verið bent á að til sé annað nafn yfir hana. Eins hefur Trump haldið því fram að hann hafi sannanir fyrir kenningum um að kórónuveiran hafi verið búin til innan veggja kínverskrar rannsóknarstofu. Kenningum sem þegar hafa verið hraktar. „Ákveðin bandarísk pólitísk öfl hafa tekið samband Kína og Bandaríkjanna í gíslingu, í tilraun til þess að ýta samskiptunum að barmi svokallaðs ,nýs kalds stríðs,‘“ sagði Wang. Kína Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Bandaríkin ættu að draga úr viðleitni sinni til þess að reyna að „breyta Kína.“ Þetta segir Wang Yi, utanríkisráðherra síðarnefnda ríkisins. Hann segir ákveðna aðila innan Bandaríkjanna þoka samskiptum ríkjanna tveggja í átt að „nýju köldu stríði.“ „Kína hefur engan áhuga á því að breyta Bandaríkjunum, hvað þá leysa þau af hólmi. Það er að sama skapi óskhyggja hjá Bandaríkjunum að reyna að breyta Kína,“ sagði Wang í dag á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. Samband Kínverja og Bandaríkjamanna hefur versnað til muna á síðustu mánuðum. Ástæðan er meðal annars sú að Bandaríkin eru eitt þeirra landa sem verst hefur farið út úr faraldri kórónuveirunnar, en veira greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur meðal annars ítrekað kallað veiruna „kínversku veiruna,“ þrátt fyrir að honum hafi verið bent á að til sé annað nafn yfir hana. Eins hefur Trump haldið því fram að hann hafi sannanir fyrir kenningum um að kórónuveiran hafi verið búin til innan veggja kínverskrar rannsóknarstofu. Kenningum sem þegar hafa verið hraktar. „Ákveðin bandarísk pólitísk öfl hafa tekið samband Kína og Bandaríkjanna í gíslingu, í tilraun til þess að ýta samskiptunum að barmi svokallaðs ,nýs kalds stríðs,‘“ sagði Wang.
Kína Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira