Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2020 01:54 Hudson-Odoi í bikarleik með Chelsea fyrr á þessu tímabili. Vísir/Getty Callum Hudson-Odoi, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur verið greindur með kórónuveiruna COVID-19. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur einnig fram þeir meðlimir Chelsea-liðsins sem hafa verið í samskiptum við leikmanninn séu nú í sóttkví. Það á við um allan eikmannahóp liðsins, þjálfara og einhverja úr hópi annarra starfsmanna félagsins. Gert er ráð fyrir að þau sem ekki hafa verið í nánum samskiptum við Hudson-Odoi muni snúa aftur til vinnu hjá félaginu fljótlega. Nú hefur húsi karlaliðs Chelsea á æfingasvæði félagsins verið lokað tímabundið vegna smitsins. „Callum sýndi einkenni svipuð þeim og koma fram við vægt kvef á mánudagsmorgun, og hefur ekki mætt á æfingasvæðið síðan þá, í öryggisskyni. Hann greindist með kórónuveiruna í kvöld og fer hann því nú í sóttkví,“ segir í tilkynningu frá Chelsea. Þar kemur einnig fram að þessum 19 ára kantmanni heilsist vel og að hann hlakki til að snúa aftur á æfingasvæðið um leið og auðið er. Í gærkvöldi var einnig greint frá því að Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hefði greinst með veiruna, og að stór hluti leikmanna- og starfsmannahópa Arsenal væri í sóttkví. Það liggur því fyrir að kórónuveiran er farin að setja verulegt strik í reikninginn hvað varðar framvindu ensku úrvalsdeildarinnar, og ljóst að hvorki Chelsea né Arsenal koma til með að geta spilað á næstunni. Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12. mars 2020 21:42 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Callum Hudson-Odoi, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur verið greindur með kórónuveiruna COVID-19. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur einnig fram þeir meðlimir Chelsea-liðsins sem hafa verið í samskiptum við leikmanninn séu nú í sóttkví. Það á við um allan eikmannahóp liðsins, þjálfara og einhverja úr hópi annarra starfsmanna félagsins. Gert er ráð fyrir að þau sem ekki hafa verið í nánum samskiptum við Hudson-Odoi muni snúa aftur til vinnu hjá félaginu fljótlega. Nú hefur húsi karlaliðs Chelsea á æfingasvæði félagsins verið lokað tímabundið vegna smitsins. „Callum sýndi einkenni svipuð þeim og koma fram við vægt kvef á mánudagsmorgun, og hefur ekki mætt á æfingasvæðið síðan þá, í öryggisskyni. Hann greindist með kórónuveiruna í kvöld og fer hann því nú í sóttkví,“ segir í tilkynningu frá Chelsea. Þar kemur einnig fram að þessum 19 ára kantmanni heilsist vel og að hann hlakki til að snúa aftur á æfingasvæðið um leið og auðið er. Í gærkvöldi var einnig greint frá því að Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hefði greinst með veiruna, og að stór hluti leikmanna- og starfsmannahópa Arsenal væri í sóttkví. Það liggur því fyrir að kórónuveiran er farin að setja verulegt strik í reikninginn hvað varðar framvindu ensku úrvalsdeildarinnar, og ljóst að hvorki Chelsea né Arsenal koma til með að geta spilað á næstunni.
Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12. mars 2020 21:42 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12. mars 2020 21:42
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31