Ólafía Þórunn vann fyrsta mót ársins Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 20:36 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/seth@golf.is Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir reyndist öflugust á lokahring B59 Hotel mótsins í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Heimakonan Valdís Þóra Jónsdóttir var í forystu fyrir lokahringinn en úrslitin réðust eftir dramatískar lokaholur. Ólafía og Valdís voru jafnar á samtals þremur höggum undir pari þegar kom að því að spila átjándu og síðustu holuna. Á meðan Valdís Þóra spilaði síðustu holuna á einu höggi yfir pari var Ólafía á pari sem skilaði henni fyrsta sætinu. Guðrún Brá Björgvinsdóttir hafnaði í þriðja sæti á samtals einu höggi yfir pari. Smelltu hér til að skoða lokastöðuna í mótinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir reyndist öflugust á lokahring B59 Hotel mótsins í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Heimakonan Valdís Þóra Jónsdóttir var í forystu fyrir lokahringinn en úrslitin réðust eftir dramatískar lokaholur. Ólafía og Valdís voru jafnar á samtals þremur höggum undir pari þegar kom að því að spila átjándu og síðustu holuna. Á meðan Valdís Þóra spilaði síðustu holuna á einu höggi yfir pari var Ólafía á pari sem skilaði henni fyrsta sætinu. Guðrún Brá Björgvinsdóttir hafnaði í þriðja sæti á samtals einu höggi yfir pari. Smelltu hér til að skoða lokastöðuna í mótinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira