Forsetinn biðst afsökunar á að hafa verið á veitingastað eftir lokun Sylvía Hall skrifar 24. maí 2020 20:53 Forsetahjónin sátu á ítölskum veitingastað með vinum sínum eftir lokunartíma. Reglur í landinu kveða á um að veitingastaðir og kaffihús loki klukkan 23. Vísir/Getty Austurríski forsetinn Alexander Van der Bellen hefur beðist afsökunar á því að hafa verið lengur inni á veitingastað en reglur um opnunartíma í landinu kveða á um. Tilmæli yfirvalda miða við að veitingastaðir og kaffihús megi ekki vera opin lengur en til 23 á kvöldin eftir að hafa fengið að opna aftur í vikunni þegar útgöngubanni var aflétt. Greint er frá þessu á vef BBC. Lögregla hafði afskipti af forsetanum á útisvæði ítalsks veitingastaðar í höfuðborginni Vín eftir lokunartíma. Hann segist hafa verið utan við sig á meðan hann var á spjalli við vini sína, en þetta var í fyrsta sinn sem hann fór út eftir útgöngubann að hans sögn. Hann segir þó hegðunina vera mistök af sinni hálfu. „Ég fór út í fyrsta sinn eftir útgöngubann með tveimur vinum og eiginkonu minni. Við vissum ekki hvað tímanum leið á meðan við spjölluðum,“ skrifaði Van der Bellen á Twitter. Veitingastaðurinn gæti átt yfir höfði sér sekt vegna málsins en eigandi staðarins segist hafa fylgt öllum reglum og lokað klukkan 23 þegar síðustu drykkir voru bornir fram. Hann hafi haldið að þeir gestir sem fyrir voru inni mættu vera þar áfram. Van der Bellen segist axla ábyrgð á því ef veitingastaðurinn þarf að sæta einhverjum viðurlögum vegna málsins. Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Austurríski forsetinn Alexander Van der Bellen hefur beðist afsökunar á því að hafa verið lengur inni á veitingastað en reglur um opnunartíma í landinu kveða á um. Tilmæli yfirvalda miða við að veitingastaðir og kaffihús megi ekki vera opin lengur en til 23 á kvöldin eftir að hafa fengið að opna aftur í vikunni þegar útgöngubanni var aflétt. Greint er frá þessu á vef BBC. Lögregla hafði afskipti af forsetanum á útisvæði ítalsks veitingastaðar í höfuðborginni Vín eftir lokunartíma. Hann segist hafa verið utan við sig á meðan hann var á spjalli við vini sína, en þetta var í fyrsta sinn sem hann fór út eftir útgöngubann að hans sögn. Hann segir þó hegðunina vera mistök af sinni hálfu. „Ég fór út í fyrsta sinn eftir útgöngubann með tveimur vinum og eiginkonu minni. Við vissum ekki hvað tímanum leið á meðan við spjölluðum,“ skrifaði Van der Bellen á Twitter. Veitingastaðurinn gæti átt yfir höfði sér sekt vegna málsins en eigandi staðarins segist hafa fylgt öllum reglum og lokað klukkan 23 þegar síðustu drykkir voru bornir fram. Hann hafi haldið að þeir gestir sem fyrir voru inni mættu vera þar áfram. Van der Bellen segist axla ábyrgð á því ef veitingastaðurinn þarf að sæta einhverjum viðurlögum vegna málsins.
Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira