Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2020 10:21 Það var gaman hjá stjórnendum kvöldþáttanna, þrátt fyria að áhorfendum hafi verið meinað að fylgjast með. Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52