Mikil spenna í Kaliforníu fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 11:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn. vísir/getty Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti