Föstudagsplaylisti Alexanders Jean Edvard Le Sage De Fontenay Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. mars 2020 17:47 Alexander Jean hefur nóg fyrir stafni þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. aðsend Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira