Minnst tuttugu látnir í árás á nautgripamarkað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2020 14:52 Vígamenn hafa iðulega beint spjótum sínum að skólum í Búrkína Fasó. Getty/Xavier Rossi Minnst tuttugu hafa verið drepnir í austurhluta Búrkína Fasó í árás sem gerð var á nautgripamarkað í bænum Kompienga. Árásarmennirnir sem voru vopnaðir byssum keyrðu inn á markaðinn á mótorhjólum og hófu að skjóta fólk á færi. Ekki er vitað hver stendur baki árásinni. Mikil aukning hefur verið í árásum öfgatrúarmanna og átökum milli vígahópa í Búrkína Fasó síðustu mánuði. Hundruð þúsunda hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna ofbeldisins. Á föstudag létust minnst 15 í árás á bílalest verslunarmanna í norðurhluta landsins nærri Malí. Talið er að árásarmennirnir séu hluti af íslömskum öfgahópi. Yfirvöld kenna „hryðjuverkamönnum“ um árásina, en það orð er yfirleitt notað í Búrkína Fasó þegar talað er um al-Qaeda og hryðjuverkahópinn sem kennir sig við Íslamska ríkið. Viðvera hryðjuverkahópanna tveggja hefur aukist verulega í landinu síðustu ár. Þrátt fyrir að yfirvöld hafi reglulega haldið því fram að hryðjuverkahóparnir hafi verið brotnir á bak aftur hefur óstöðugleiki í norður- og austurhluta landsins aukist gríðarlega. Vígamenn hafa iðulega beint spjótum sínum að skólum og hafa 300 þúsund börn í landinu neyðst til að hætta skólagöngu vegna þess. Búrkína Fasó Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Minnst tuttugu hafa verið drepnir í austurhluta Búrkína Fasó í árás sem gerð var á nautgripamarkað í bænum Kompienga. Árásarmennirnir sem voru vopnaðir byssum keyrðu inn á markaðinn á mótorhjólum og hófu að skjóta fólk á færi. Ekki er vitað hver stendur baki árásinni. Mikil aukning hefur verið í árásum öfgatrúarmanna og átökum milli vígahópa í Búrkína Fasó síðustu mánuði. Hundruð þúsunda hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna ofbeldisins. Á föstudag létust minnst 15 í árás á bílalest verslunarmanna í norðurhluta landsins nærri Malí. Talið er að árásarmennirnir séu hluti af íslömskum öfgahópi. Yfirvöld kenna „hryðjuverkamönnum“ um árásina, en það orð er yfirleitt notað í Búrkína Fasó þegar talað er um al-Qaeda og hryðjuverkahópinn sem kennir sig við Íslamska ríkið. Viðvera hryðjuverkahópanna tveggja hefur aukist verulega í landinu síðustu ár. Þrátt fyrir að yfirvöld hafi reglulega haldið því fram að hryðjuverkahóparnir hafi verið brotnir á bak aftur hefur óstöðugleiki í norður- og austurhluta landsins aukist gríðarlega. Vígamenn hafa iðulega beint spjótum sínum að skólum og hafa 300 þúsund börn í landinu neyðst til að hætta skólagöngu vegna þess.
Búrkína Fasó Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira