Keflavík gerði jafntefli við Íslandsmeistarana í Frostaskjóli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 22:00 Ægir Jarl skoraði mark KR-inga í kvöld. Vísir/Bára Íslandsmeistarar KR náðu aðeins jafntefli gegn Keflavík er liðin mættust í æfingaleik í Frostaskjóli í kvöld. Lokatölur 1-1 en gestirnir leika í Lengjudeildinni í sumar á meðan KR eru ríkjandi Íslandsmeistarar í knattspyrnu. Keflvíkingar gáfu Valsmönnum hörku leik í 45 mínútur á dögunum og sýndu svo sannarlega hvað þeir geta í Vesturbænum í kvöld. Varnarmaðurinn ungi Finnur Tómas Pálmason fékk rautt spjald fyrir að henda leikmanni Keflavíkur í jörðina um miðbik fyrri hálfleiks. Líkt og í öðrum æfingaleikjum þar sem leikmenn hafa fengið rautt fengu Íslandsmeistararnir að setja annan mann inn á. Það var svo sömmu síðar sem Ægir Jarl Jónasson kom heimamönnum yfir og var það eina mark fyrri hálfleiks. Eftir aðeins tíu mínútur í síðari hálfleik jafnaði Adam Ægir Pálsson metin fyrir Keflavík og þar við sat. Lokatölur 1-1 en KR tapaði 3-0 fyrir Stjörnunni á dögunum á meðan Keflavík tapaði 5-1 fyrir Val eftir að hafa verið aðeins 2-1 undir í hálfleik. View this post on Instagram Þri r ungir leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik fyrir fe lagið þeir Birgir Steinn, Jo hannes og Valdimar Daði Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og gerði Ægir Jarl markið #allirsemeinn A post shared by KR Reykjavík (@krreykjavik1899) on Jun 1, 2020 at 2:02pm PDT Þrír ungir KR-ingar spiluðu sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk í kvöld. Þar af sonur Bjarna Guðjónssonar, aðstoðarþjálfara KR og fyrrum fyrirliða liðsins. Fótbolti Íslenski boltinn KR Keflavík ÍF Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Íslandsmeistarar KR náðu aðeins jafntefli gegn Keflavík er liðin mættust í æfingaleik í Frostaskjóli í kvöld. Lokatölur 1-1 en gestirnir leika í Lengjudeildinni í sumar á meðan KR eru ríkjandi Íslandsmeistarar í knattspyrnu. Keflvíkingar gáfu Valsmönnum hörku leik í 45 mínútur á dögunum og sýndu svo sannarlega hvað þeir geta í Vesturbænum í kvöld. Varnarmaðurinn ungi Finnur Tómas Pálmason fékk rautt spjald fyrir að henda leikmanni Keflavíkur í jörðina um miðbik fyrri hálfleiks. Líkt og í öðrum æfingaleikjum þar sem leikmenn hafa fengið rautt fengu Íslandsmeistararnir að setja annan mann inn á. Það var svo sömmu síðar sem Ægir Jarl Jónasson kom heimamönnum yfir og var það eina mark fyrri hálfleiks. Eftir aðeins tíu mínútur í síðari hálfleik jafnaði Adam Ægir Pálsson metin fyrir Keflavík og þar við sat. Lokatölur 1-1 en KR tapaði 3-0 fyrir Stjörnunni á dögunum á meðan Keflavík tapaði 5-1 fyrir Val eftir að hafa verið aðeins 2-1 undir í hálfleik. View this post on Instagram Þri r ungir leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik fyrir fe lagið þeir Birgir Steinn, Jo hannes og Valdimar Daði Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og gerði Ægir Jarl markið #allirsemeinn A post shared by KR Reykjavík (@krreykjavik1899) on Jun 1, 2020 at 2:02pm PDT Þrír ungir KR-ingar spiluðu sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk í kvöld. Þar af sonur Bjarna Guðjónssonar, aðstoðarþjálfara KR og fyrrum fyrirliða liðsins.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Keflavík ÍF Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira