Innlent

Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðal­dal

Atli Ísleifsson skrifar
Árni Björn starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi.
Árni Björn starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi. Aðsend

Maðurinn sem lést í Laxá í Aðaldal í gærkvöldi hét Árni Björn Jónasson. Hann var 73 ára að aldri, starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi.

Árni Björn lætur eftir sig eiginkonuna Guðrúnu Ragnarsdóttur framhaldsskólakennara, þrjú börn og sex barnabörn.


Tengdar fréttir

Maður fannst látinn í Laxá í Aðal­dal

Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×