Lífið

Bakvið tjöldin á tökustað Eurogarðsins: Mikill hlátur og grín

Stefán Árni Pálsson skrifar
Auddi og Dóri DNA voru bitnir á setti.
Auddi og Dóri DNA voru bitnir á setti.

Eurogarðurinn er átta þátta gamansería sem verður á dagskrá á Stöð 2 næsta haust.

Þættirnir gerast í Húsdýragarðinum og standa núna yfir tökur en með aðalhlutverk í þáttunum fara Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar, Jón Gnarr, Halldór Halldórsson, Anna Svava Knútsdóttir og fleiri.

Mikil stemning hefur verið á tökustað undanfarna daga og hefur Vísir fengið til birtingar glefsu þar sem sjá má bak við tjöldin. Þar má meðal annars sjá Jón Gnarr í hlutverki skrautlegs yfirmanns Eurogarðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.