Segir að erfðaskrá eiginmanns Carole Baskin sé fölsuð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2020 11:33 Carole Baskin. Netflix Chad Chronister, lögreglustjóri í Flórída í Bandaríkjunum er sagður hafa staðfest orðróma þess efnis að erfðaskrá Don Lewis, fyrrum eiginmanns dýraverndunaraktívistans Carole Baskin, sé fölsuð. Lewis hvarf sporlaust árið 1997 og hefur aldrei fundist. Þetta kemur fram á vef Variety. Don Lewis hvarf sporlaust árið 1997. Ekkert er vitað um ferðir hans síðan þá, en hann var úrskurðaður látinn árið 2002, án þess að hafa fundist. Allar eigur hans fóru þá til Baskin, en þær voru metnar á um 10 milljónir dollara. Dætur Lewis og aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekkert í sinn hlut, samkvæmt erfðaskránni. Joseph Fritz, lögmaður og vinur Lewis, sagði í síðasta mánuði að hann teldi undirskriftina á erfðaskránni vera falsaða. Chronister lögreglustjóri segir sérfræðinga hafa verið fengna til að kanna hvort erfðaskráin kynni að vera fölsuð. Þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að hún væri það. „Það voru kallaðir inn sérfræðingar til að skera úr um hvort hún væri fölsuð. Ég var búinn að segja þeim það fyrir tveimur mánuðum. Tveir sérfræðingar úrskurðuðu hana [erfðaskrána] hundrað prósent falsaða.“ Reynist það endanleg niðurstaða að erfðaskráin sé fölsuð er líklega lítið sem aðrir mögulegir erfingjar Lewis gætu gert til að leita réttar síns í málinu. Búið er að framfylgja efni erfðaskrárinnar og fyrningarfrestur er liðinn. „Það er ástæðan. Það eru engin úrræði. Dómari taldi erfðaskrána lögmæta [á sínum tíma].“ Fjallað er um Carole Baskin í heimildaþáttunum Tiger King. Þættirnir hverfast að mestu um líf og störf hins litríka Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrisdýrakonungurinn (e. Tiger King). Hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að fá leigumorðingja til þess að ráða Baskin af dögum. Hann hefur lengi haldið því fram að Baskin hafi komið fyrrum eiginmanni sínum fyrir kattarnef. Bandaríkin Tengdar fréttir Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Chad Chronister, lögreglustjóri í Flórída í Bandaríkjunum er sagður hafa staðfest orðróma þess efnis að erfðaskrá Don Lewis, fyrrum eiginmanns dýraverndunaraktívistans Carole Baskin, sé fölsuð. Lewis hvarf sporlaust árið 1997 og hefur aldrei fundist. Þetta kemur fram á vef Variety. Don Lewis hvarf sporlaust árið 1997. Ekkert er vitað um ferðir hans síðan þá, en hann var úrskurðaður látinn árið 2002, án þess að hafa fundist. Allar eigur hans fóru þá til Baskin, en þær voru metnar á um 10 milljónir dollara. Dætur Lewis og aðrir fjölskyldumeðlimir fengu ekkert í sinn hlut, samkvæmt erfðaskránni. Joseph Fritz, lögmaður og vinur Lewis, sagði í síðasta mánuði að hann teldi undirskriftina á erfðaskránni vera falsaða. Chronister lögreglustjóri segir sérfræðinga hafa verið fengna til að kanna hvort erfðaskráin kynni að vera fölsuð. Þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að hún væri það. „Það voru kallaðir inn sérfræðingar til að skera úr um hvort hún væri fölsuð. Ég var búinn að segja þeim það fyrir tveimur mánuðum. Tveir sérfræðingar úrskurðuðu hana [erfðaskrána] hundrað prósent falsaða.“ Reynist það endanleg niðurstaða að erfðaskráin sé fölsuð er líklega lítið sem aðrir mögulegir erfingjar Lewis gætu gert til að leita réttar síns í málinu. Búið er að framfylgja efni erfðaskrárinnar og fyrningarfrestur er liðinn. „Það er ástæðan. Það eru engin úrræði. Dómari taldi erfðaskrána lögmæta [á sínum tíma].“ Fjallað er um Carole Baskin í heimildaþáttunum Tiger King. Þættirnir hverfast að mestu um líf og störf hins litríka Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrisdýrakonungurinn (e. Tiger King). Hann afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að fá leigumorðingja til þess að ráða Baskin af dögum. Hann hefur lengi haldið því fram að Baskin hafi komið fyrrum eiginmanni sínum fyrir kattarnef.
Bandaríkin Tengdar fréttir Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. 2. júní 2020 07:21
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. 4. maí 2020 22:10