Diego Costa þarf að borga stóra sekt en sleppur við fangelsisvist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 13:24 Diego Costa spilar nú með Atletico Madrid eins og hann gerði þegar hann braut spænsku skattalögin árið 2014. Getty/DeFodi Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa þarf að borga stóra sekt vegna skattarskuldar en hann hafði játað sekt sína og fékk að vita refsinguna í dag. Hinn 31 árs gamli Diego Costa játaði að hafa svikið spænska skattinn um meira en milljón evra. Hann þarf að greiða meira en 543 þúsund evrur í sekt eða meira en 80 milljónir íslenskra króna. Hann gaf ekki upp tekjur upp á 5,15 milljónir evra sem hann fékk í tengslum við félagsskipti hans til Chelsea árið 2014. Að auki gaf hann ekki upp eina milljón evra sem hann fékk í eigin vasa vegna ímyndarréttar. Breaking: Diego Costa has been fined 543,208 and handed a six-month prison sentence for tax fraud, although under Spanish law he will not serve jail time: https://t.co/HvsLGchy9D pic.twitter.com/dn4E4s8htD— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2020 Diego Costa fékk sex mánaða dóm en þarf samt ekki að fara í fangelsi eftir að hafa samþykkt að greiða aukalega 36.500 evrur í viðbót við upphaflegu sektina. Talsmaður Atletico sagði við Reuters að Diego Costa hafði áður náð samkomulagi við saksóknara um sektina og að leikmaðurinn hafi þegar greitt sektina og það með vöxtum. Málið er því úr sögunni og Diego Costa getur einbeitt sér að því að klára leiktíðina með Atletico Madrid. Atletico Madrid footballer Diego Costa fined for tax fraud but avoids prisonhttps://t.co/l6LdCsBZye— BBC News (World) (@BBCWorld) June 4, 2020 Diego Costa er þar með kominn í hóp með mörgum heimsþekktum knattspyrnumönnum sem hafa verið sektaðir vegna brota á skattalögum á Spáni. Í þeim hópi eru menn eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Breytingar á spænskum skattalögum frá 2010 hafa verið kallaðar Beckham-lögin en leikmennirnir hafa allir gerst brotlegir við þau. Áður fyrr sluppu knattspyrnumenn við að greiða skatt af ákveðnum hlutum tengdum ímynd sinni. Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa þarf að borga stóra sekt vegna skattarskuldar en hann hafði játað sekt sína og fékk að vita refsinguna í dag. Hinn 31 árs gamli Diego Costa játaði að hafa svikið spænska skattinn um meira en milljón evra. Hann þarf að greiða meira en 543 þúsund evrur í sekt eða meira en 80 milljónir íslenskra króna. Hann gaf ekki upp tekjur upp á 5,15 milljónir evra sem hann fékk í tengslum við félagsskipti hans til Chelsea árið 2014. Að auki gaf hann ekki upp eina milljón evra sem hann fékk í eigin vasa vegna ímyndarréttar. Breaking: Diego Costa has been fined 543,208 and handed a six-month prison sentence for tax fraud, although under Spanish law he will not serve jail time: https://t.co/HvsLGchy9D pic.twitter.com/dn4E4s8htD— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2020 Diego Costa fékk sex mánaða dóm en þarf samt ekki að fara í fangelsi eftir að hafa samþykkt að greiða aukalega 36.500 evrur í viðbót við upphaflegu sektina. Talsmaður Atletico sagði við Reuters að Diego Costa hafði áður náð samkomulagi við saksóknara um sektina og að leikmaðurinn hafi þegar greitt sektina og það með vöxtum. Málið er því úr sögunni og Diego Costa getur einbeitt sér að því að klára leiktíðina með Atletico Madrid. Atletico Madrid footballer Diego Costa fined for tax fraud but avoids prisonhttps://t.co/l6LdCsBZye— BBC News (World) (@BBCWorld) June 4, 2020 Diego Costa er þar með kominn í hóp með mörgum heimsþekktum knattspyrnumönnum sem hafa verið sektaðir vegna brota á skattalögum á Spáni. Í þeim hópi eru menn eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Breytingar á spænskum skattalögum frá 2010 hafa verið kallaðar Beckham-lögin en leikmennirnir hafa allir gerst brotlegir við þau. Áður fyrr sluppu knattspyrnumenn við að greiða skatt af ákveðnum hlutum tengdum ímynd sinni.
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira