Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 11:30 Rodney Glasgow hefur samið við Njarðvík og verður leikstjórnandi liðsins á næstu leiktíð. Mynd/UMFN.is Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Sjá meira
Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Sjá meira