Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 17:00 Danny Rose er í 14. sæti heimslistans. visir/getty Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020 Golf Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020
Golf Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira