Innlent

Svona var blaðamannafundurinn um sýnatöku á landamærunum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. Meginefni fundarins er framkvæmd sýnatöku á landamærum vegna COVID-19 og viðbúnaður í heilbrigðiskerfinu.

Horfa má á fundinn hér fyrir neðan.

Ásamt heilbrigðisráðherra verða Alma D. Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum og Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til svara.

Horfa má á myndband af fundinum hér fyrir ofanen fylgst var ramvindu fundarins í beinni textalýsingu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×